Er ţetta rétt eignarfall fleirtölu af orđinu stjarna?

Nei, rétt er ađ ţetta yrđi fyrsta fimm stjarna hóteliđ á Íslandi. („Stjörnur, um stjörnur, frá stjörnum, til stjarna.“ Viđ horfum ekki *„til stjörnunna“, heldur „til stjarnanna“.)

Á sama hátt er talađ um 10 króna pening (ekki „10 krónu pening“) og 18 holna golfvöll (ekki „18 holu golfvöll“).


mbl.is Fyrsta 5 stjörnu hóteliđ viđ Bláa lóniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband