22.12.2010 | 13:32
„Fjóra og hálfan milljarð“, ekki „fjóran og hálfan“
Orðmyndin „fjóran“ er brenglun. Þegar bankinn greiðir „fjóra milljarða króna“ og til viðbótar við það „hálfan milljarð króna“ greiðir hann samtals „fjóra og hálfan milljarð króna“, ekki „fjóran og hálfan“.
Kröfu Ares-banka hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning