10.1.2011 | 12:43
Fjögurra stjarna, ekki „stjörnu“
Eignarfall fleirtölu af orðinu stjarna er stjarna, ekki stjörnu. Til að mynda getum við horft til stjarnanna (ekki til stjörnunna). Þess vegna á að segja að Hótel Loftleiðir sé fjögurra stjarna hótel.
(Á sama hátt er rétt að tala um 18 holna golfvöll, ekki 18 holu.)
Miklar breytingar á Hótel Loftleiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning