6.11.2012 | 15:40
Ekki herlögreglan
Rétt er að Renault Alpine var á sínum tíma notaður við vegaeftirlit í Frakklandi, en það eftirlit er í höndum lögreglusveitar sem nefnist Gendarmerie. Sú sveit sinnir einnig verkefnum herlögreglu (police militaire) en bifreiðin var ekki notuð á þeim vettvangi.
Renault Alpine sportbíllinn snýr aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning